Í fréttum er þetta helst...
Jæja stelpur, ég fann mig knúna til að blogga af 2 ástæðum:
1. Svo ég þyrfti ekki að horfa á myndina af mér sem blasir við í hvert skipti sem maður kíkir á síðuna...
2. Mér leiðist.
Þar sem ég er orðin 25 ára, eins og glöggir lesendur ættu að vera búnir að uppgötva hef ég ákveðið að birta my to-do-list (Things to do before I'm 25):
1. Vera ennþá ógisslega falleg - tjékk!
2. Vera hrukkulaus - -2
3. Vera með kúlurass - kúlurassar eru overrated...
4. Kyssa einhvern frægan (sko Hollywood frægan) - hvar á mar að hitta þetta fólk? Þúst, það er ekki eins og ég sé ekki búnað vera að reyna.
5. Ganga á Esjuna - tjékk!
6. Vera orðin successful careerwoman - semitjékk!
7. Setjast þar sem er enginn stóll - tjékk!
8. Flytja aftur að heiman - getting there tjékk...!
9. Flytja til úglanda - omg, omg, omg tjékk!
10. Eiga 15 dragtir og Manolo Blahnik skó - ok, færum þetta á listan yfir things to do before I'm 30.
11. Leggja undir mig heiminn - okey, gefið mér nokkur ár í viðbót.
12. Giftast inn í bresku konungsfjölskylduna - eeh, ég er of ung til að gifta mig eníveis.
13. Hitta Dalai Lama - næst þegar ég fer til Tíbet, pottþétt.
This has been #3 reporting from the age of 25
2 Comments:
Jibbbý kóla það bloggar einhver.....
Hef ekkert að segja er alveg freðin í bubble shooter hérna.... en það eru 16 dagar í þjóðhátíð :-)
Frankfurt studparid sendir kvedjur fra Reykjavikurflugvelli. (Va hvad eg er mikill nord ad blogga a gsm)
Skrifa ummæli
<< Home