Gellurnar

Gellurnar 6

miðvikudagur, júlí 19, 2006

Í fréttum er þetta helst...

Jæja stelpur, ég fann mig knúna til að blogga af 2 ástæðum:
1. Svo ég þyrfti ekki að horfa á myndina af mér sem blasir við í hvert skipti sem maður kíkir á síðuna...
2. Mér leiðist.
Þar sem ég er orðin 25 ára, eins og glöggir lesendur ættu að vera búnir að uppgötva hef ég ákveðið að birta my to-do-list (Things to do before I'm 25):
1. Vera ennþá ógisslega falleg - tjékk!
2. Vera hrukkulaus - -2
3. Vera með kúlurass - kúlurassar eru overrated...
4. Kyssa einhvern frægan (sko Hollywood frægan) - hvar á mar að hitta þetta fólk? Þúst, það er ekki eins og ég sé ekki búnað vera að reyna.
5. Ganga á Esjuna - tjékk!
6. Vera orðin successful careerwoman - semitjékk!
7. Setjast þar sem er enginn stóll - tjékk!
8. Flytja aftur að heiman - getting there tjékk...!
9. Flytja til úglanda - omg, omg, omg tjékk!
10. Eiga 15 dragtir og Manolo Blahnik skó - ok, færum þetta á listan yfir things to do before I'm 30.
11. Leggja undir mig heiminn - okey, gefið mér nokkur ár í viðbót.
12. Giftast inn í bresku konungsfjölskylduna - eeh, ég er of ung til að gifta mig eníveis.
13. Hitta Dalai Lama - næst þegar ég fer til Tíbet, pottþétt.
This has been #3 reporting from the age of 25

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jibbbý kóla það bloggar einhver.....
Hef ekkert að segja er alveg freðin í bubble shooter hérna.... en það eru 16 dagar í þjóðhátíð :-)

3:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Frankfurt studparid sendir kvedjur fra Reykjavikurflugvelli. (Va hvad eg er mikill nord ad blogga a gsm)

7:30 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Myndir
Edda Karen
Kristrún
Ólöf
Hlín

Bloggarar
Elma Eik
Guðrún Lára
Gunna Ben
Hjördís og Sólrún
Kata sæta
Rannsý pæja
Sigurjóna og co.
California girl.
Sjálandsdrottningin
Strúna Stuð
Tinna tútta
TMC
Þóra Matt
Sagan um Sigurthurf

Skemmtilegt
Hverfisbarinn
Vegamót
Sólon
Viska.is (HR)
Skolafelag.is
Orator
Nemendafélag HA
Fimleikar
F. Björk
Senda SMS
Hotmail
Mogginn
B2
Eldra blogg


Sendu
okkur endilega mail ef tu hefur eitthvad ad segja vid gellurnar

This page is powered by Blogger.

miðvikudagur, júlí 19, 2006
Jæja stelpur, ég fann mig knúna til að blogga af 2 ástæðum:
1. Svo ég þyrfti ekki að horfa á myndina af mér sem blasir við í hvert skipti sem maður kíkir á síðuna...
2. Mér leiðist.
Þar sem ég er orðin 25 ára, eins og glöggir lesendur ættu að vera búnir að uppgötva hef ég ákveðið að birta my to-do-list (Things to do before I'm 25):
1. Vera ennþá ógisslega falleg - tjékk!
2. Vera hrukkulaus - -2
3. Vera með kúlurass - kúlurassar eru overrated...
4. Kyssa einhvern frægan (sko Hollywood frægan) - hvar á mar að hitta þetta fólk? Þúst, það er ekki eins og ég sé ekki búnað vera að reyna.
5. Ganga á Esjuna - tjékk!
6. Vera orðin successful careerwoman - semitjékk!
7. Setjast þar sem er enginn stóll - tjékk!
8. Flytja aftur að heiman - getting there tjékk...!
9. Flytja til úglanda - omg, omg, omg tjékk!
10. Eiga 15 dragtir og
Manolo Blahnik skó - ok, færum þetta á listan yfir things to do before I'm 30.
11. Leggja undir mig heiminn - okey, gefið mér nokkur ár í viðbót.
12. Giftast inn í bresku konungsfjölskylduna - eeh, ég er of ung til að gifta mig eníveis.
13. Hitta Dalai Lama - næst þegar ég fer til Tíbet, pottþétt.
This has been #3 reporting from the age of 25

Gellurnar8:26 f.h.



home