Gellurnar

Gellurnar 6

mánudagur, ágúst 28, 2006

Árshátíð thegells 2006

5 dagar í árshátíð....

Laugardagur:
12:00 Brunch í Bláa lóninu
13:00 Farið ofan í lónið, vonandi í eitthvað dekur líka.
16:30 Komið til Keflavíkur, frjáls tími....
18:30 Allar "tilbúa" sig fyrir kvöldið
20:00 Kvöldverður á Duus
22:00 Drykkja og skemmtun á gistiheimilinu
Vala sér um söngatriði
Hlín sér um dansatriði
Ólöf sér um veitingar
Thelma sér um drykkina
Kristrún sér um "leiktækjasýningu"
Edda Karen sér um að allar tennur séu hreinar fyrir kvöldið
00:30 Skímó á Traffic

Sunnudagur:
11:30 Vekjaraklukkan hringir
12:30 Hádegisverður á einhverjum skyndibitastað í Keflavík
14:30 Komið til Hafnarfjarðar

Er dagskráin ekki bara einhvern veginn svona eða var eitthvað meira á dagskrá hjá okkur. Hlínsan ætlar að hringja í bláa lónið, Ólöf ætlar að panta borð á Duus, Ólöf er búin að panta gistiheimilið. Eina sem eftir er að ákveða er bara hverjar ætla að fara á bíl.

Þetta verður mega stuð.....
#4

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta hljómar meiriháttar vel. Ég er ógillea spennt. Var einmitt að tala við innfæddan Kebblvíking og fékk þær upplýsingar að spennan þar í bæ fyrir Ljósanótt væri svo gríðarleg að frasinn; fyrir og eftir Ljósanótt væri aksjúllí notaður!
Djös hvað við eigum eftir að mála bæinn rauðann, WORD!!
#3

3:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Rosalega flott plan, en því miður er allt upp pantað í lóninu fyrir dekur, þannig að við liggjum bara í leti og höfum það næs ;)

3:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Glæsileg dagskrá þetta verður mega stuð..... Ertu þá farinn, ertu þá farinn frá mér....... vá alltof langt síðan maður hefur farið á SKÍMÓ...

#5

10:31 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hei babes, ég er að fara á eitthvað sjúklega skemmtilegt stærðfræðinámskeið á laugardagsmorguninn, kemst örugglega ekki í lónið fyrr en sonna 2 leytið. En á ég ekki bara að hitta ykkur þá? Getið þið verið án mín? Munuð þið halda það út? Hver er pabbi tvíburanna?

11:36 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er þá ekki bara málið að fara kl 2 það myndi henta mér rosalega vel, eða þá að þið færuð á einum bíl um 12 og við Edda kæmum svo á mínum bíl eftir 2. Hvað segið þið um það??
Tvíburar hvað???????

#5

8:29 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er til í að fara bara when ever.... er bara ekkert upptekin :)
Já tvíbba hvað?????

9:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Oh stelpur þið eruð svo miklar mysur!! Pabbi tvíburanna er sá hinn sami og á þennan bústað. Já eða nei.
Mér er alveg sama hvort við förum 12 eða 14. Eeeeen í ljósi þess hversu mikil svefnpurrka ég er hljómar kannski nær 14 betur... Annars tek ég nú alltaf morgunstundsprettinn í lóninu. Það er nú bara hérna í bakgarðinum við hliðina á álverinu. Amen
#3

9:10 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk Vala, ég vissi að þú myndir fatta le brandara... er ekki bara lekkó að fara kl 14? eða er ég að skemma hádegisfjörið kannski..

5:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég legg til að léttur brunch verði í firðinum kl. 13:30 til 14:00 og svo verði lagt af stað í lónið, how about that?

6:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er smá change of plans hjá mér, skrepp til minneapolis á morgun, kem heim á laugardagsmorgun og er þá til í slaginn í hádeginu, 13:30 hentar mér bara súper vel..

7:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábært löns hjá VMS á lau kl 1330, víhí hvað ég hlakka til

9:52 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Líst vel á þetta plan!
Á ég ekki að koma með eitthvað eða eigum við bara að versla saman áður en við mætum??

9:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Myndir
Edda Karen
Kristrún
Ólöf
Hlín

Bloggarar
Elma Eik
Guðrún Lára
Gunna Ben
Hjördís og Sólrún
Kata sæta
Rannsý pæja
Sigurjóna og co.
California girl.
Sjálandsdrottningin
Strúna Stuð
Tinna tútta
TMC
Þóra Matt
Sagan um Sigurthurf

Skemmtilegt
Hverfisbarinn
Vegamót
Sólon
Viska.is (HR)
Skolafelag.is
Orator
Nemendafélag HA
Fimleikar
F. Björk
Senda SMS
Hotmail
Mogginn
B2
Eldra blogg


Sendu
okkur endilega mail ef tu hefur eitthvad ad segja vid gellurnar

This page is powered by Blogger.

mánudagur, ágúst 28, 2006
5 dagar í árshátíð....

Laugardagur:
12:00 Brunch í Bláa lóninu
13:00 Farið ofan í lónið, vonandi í eitthvað dekur líka.
16:30 Komið til Keflavíkur, frjáls tími....
18:30 Allar "tilbúa" sig fyrir kvöldið
20:00 Kvöldverður á Duus
22:00 Drykkja og skemmtun á gistiheimilinu
Vala sér um söngatriði
Hlín sér um dansatriði
Ólöf sér um veitingar
Thelma sér um drykkina
Kristrún sér um "leiktækjasýningu"
Edda Karen sér um að allar tennur séu hreinar fyrir kvöldið
00:30 Skímó á Traffic

Sunnudagur:
11:30 Vekjaraklukkan hringir
12:30 Hádegisverður á einhverjum skyndibitastað í Keflavík
14:30 Komið til Hafnarfjarðar

Er dagskráin ekki bara einhvern veginn svona eða var eitthvað meira á dagskrá hjá okkur. Hlínsan ætlar að hringja í bláa lónið, Ólöf ætlar að panta borð á Duus, Ólöf er búin að panta gistiheimilið. Eina sem eftir er að ákveða er bara hverjar ætla að fara á bíl.

Þetta verður mega stuð.....
#4

Gellurnar2:45 e.h.home